Café Adesso 2. hæð  Smáralind S:544-2332 Pöntunarsími: 786-2332

Heimilislegur veitingastaður í Smáralind

The tasty is open mon.-fri. 7:00 am to 11:00 pm.
sat.-sun. 0:00 am to 0:00 pm

Um Café Adesso

CAFÉ ADESSO var opnað 7. apríl 2002.

Markmið CAFÉ ADESSO er að bjóða upp á góðan og fjölbreyttan matseðil þar sem

allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kappkostað er að skapa þægilegt andrúmsloft og

veita viðskiptavininum góða þjónustu.

Starfsfólk Café Adesso